Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
móðurflugfélag
ENSKA
parent carrier
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Móðurflugfélagi er óheimilt að mismuna tölvufarskráningarkerfi sem það á í samkeppni við með því að neita að veita jafn greiðlega hinu síðarnefnda, ef það óskar þess, sömu upplýsingar um ferðaáætlanir, fargjöld og laus sæti í tengslum við eigin flugþjónustu og það veitir um eigið tölvufarskráningarkerfi eða neita að miðla flugþjónustu sinni um annað tölvufarskráningarkerfi eða neita að taka við eða staðfesta farskráningu, sem gerð var gegnum annað tölvufarskráningarkerfi.
[en] A parent carrier may not discriminate against a competing CRS by refusing to provide the latter, on request and with equal timeliness, the same information on schedules, fares and availability relating to its own air services as that which it provides to its own CRS or to distribute its air transport products through another CRS, or by refusing to accept or to confirm with equal timeliness a reservation made through a competing CRS or any of its air transport products which are distributed through its own CRS.
Skilgreining
flugfélag sem er kerfisseljandi eða á eða hefur umráð yfir kerfisseljanda, beint eða óbeint, eitt eða ásamt öðrum
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 333, 31.12.1993, 37
Skjal nr.
31993R3652
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira